Thursday, October 16, 2008

A thought

Why does nature provide us with arms that can reach our buttocks before we are old enough to wipe our butts ourselves after pooing? Maybe it was meant as a joke, but my parents don't find it even slightly funny! They would also like to add that this thoughtless speed of arm-length-growth that nature has programmed in the human being creates a major challange during diaper change. But then again, nature probably didn't take diaper change into account when it was designing us!!

4 comments:

Anonymous said...

Blessuð systir
Bara að láta vita að maður tórir enn og enn er til eitthvað að borða hér á ísaköldu Fróni. Á að keyra í umferðinni á eftir - þannig að ef þú kannt einhverjar bænir það væri það ekki verra :-)

kv Raggý

Allegri all'aperto said...

Thid latid vita ef vid eigum ad senda ykkur nidursodna skinku eda svolitid hveiti og sykur!

Anonymous said...

he he, já nú fer maður að senda heim smá munaðarvöru eins og Sykur og kaffi...

Er alveg sammála bloggfærslunni!!! Þetta er hálfgerður galli í hönnun...

kv.
Svana

Anonymous said...

Hahaha. Ég get alveg ímyndað mér svipinn á mömmu þinni þegar þú varst búinn að tékka á sullinu þarna neðaná. Leit einu sinni af Sverri í smá stund þegar hann var á koppnum og það var ekki fögur sjón sem tók á móti mér.